Vodafone Iceland’s cover photo
Vodafone Iceland

Vodafone Iceland

Telecommunications

Reykjavík, Capital Region 6,753 followers

Ertu ekki örugglega hjá Vodafone?

About us

Vodafone er fjarskiptafyrirtæki sem býður einstaklingum, fyrirtækjum, stofnunum og opinberum aðilum alla meginþætti fjarskiptaþjónustu. Tugir þúsunda íslenskra heimila og yfir hundrað þúsund einstaklingar nýta sér þjónustu Vodafone, sem einnig þjónustar öll stærstu sveitarfélög landsins og mörg af stærstu fyrirtækjunum. Vodafone byggir þjónustu og vöruúrval að miklu leyti á samstarfi við Vodafone Group Plc, stærsta og öflugasta farsímafélag í heimi. Þetta alþjóðlega samstarf færir viðskiptavinum á Íslandi aukið vöruúrval, tryggir betri þjónustu á ferðum erlendis og stuðlar að hagstæðara verði.

Website
https://vodafone.is
Industry
Telecommunications
Company size
201-500 employees
Headquarters
Reykjavík, Capital Region
Type
Public Company
Founded
2003
Specialties
telecommunication and media distribution

Locations

Employees at Vodafone Iceland

Updates

  • Takk fyrir að búa til pláss með okkur❤ Þegar fólk kemur saman, þá geta ótrúlegir hlutir gerst. Það var einmitt það sem gerðist þegar við tókum höndum saman með UNICEF síðastliðinn föstudag í skemmtunar- og söfnunarþættinum Búðu til pláss. Tónlist, væntumþykja og samvinna sveifaði um loftið þar sem við tilgangurinn var að safna og fagna nýjum Heimsforeldrum. Við erum stolt af því að hafa fengið að vera hluti af þessu verkefni en Vodafone sá fyrir öruggri fjarskiptaþjónustu á meðan söfnuninni stóð og unnu fjölda sjálfboðaliða ótrúlegt starf við að taka á móti rúmlega 2.100 símtölum frá nýjum Heimsforeldrum. Við viljum þakka UNICEF á Íslandi fyrir að treysta okkur fyrir þessu mikilvæga verkefni, öllum þeim sem lögðu sitt að mörkum við að skapa þetta einstaka kvöld, og hvetjum ykkur til að búa til pláss í ykkar hjörtum – fyrir líf allra barna: https://lnkd.in/dkQKuJpQ

    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
      +1
  • eSIM tæknin er mætt í tölvurnar⚡💻 Við vorum að stækka eSIM þjónustuna okkar enn frekar og höfum innleitt tæknina fyrir allar nýjustu fartölvur sem eru á markaðnum. Þetta þýðir að nú getur tölvan verið nettengd án þess að vera tengd hefðbundnum WiFi tengingum. Vinir okkar í Advania bjóða nú upp á fartölvur með innbyggðu 5G módemi sem eykur öryggi og þægindi fyrir notendur, hvort sem þeir starfa innan B2B umhverfis eða nota tölvuna sína persónulega. Þú getur lesið allt um málið á hlekknum hér fyrir neðan. https://lnkd.in/ddCwek56

  • Við veljum Landsbjörg tilbaka❤ Hlaupahópur Vodafone hleypur 10km, 21km og 42km fyrir Slysavarnafélagið Landsbjörg í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka í ár. Allan ársins hring, landið um hring, eru þúsundir sjálfboðaliða í björgunarsveitum, slysavarnadeildum og unglingadeildum ávallt til taks og bregðast við þegar áföll dynja yfir og óhöpp gerast, á nóttu sem degi. Landsbjörg hefur valið og treyst á Vodafone fyrir sínum gífurlega mikilvægu fjarskiptum undanfarin ár en við veljum þau svo sannarlega til baka. Með stuðningi sínum gera Bakverðir björgunarsveitarfólki kleift að þjálfa sig fyrir flóknar aðgerðir á sjó og landi og sinna áfram þessu brýna starfi. Við hvetjum alla sem geta að styrkja starfið, hægt er að gera það hér: https://lnkd.in/dfx7S5nd  

    • No alternative text description for this image
  • Við viljum að Voda vinir verði í besta sambandinu í sumar!🌞 Hvort sem þú þarft að fletta upp tjaldleiðbeiningum í miðri útilegu eða finna út úr því hver evran er í krónum í miðjum verslunarleiðangri getur þú treyst á sambandið hjá Vodafone.⚡

    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
  • Sýnileiki skiptir máli. 👇 Á miðvikudaginn fékk FKA að skyggnast inn í fjölmiðla og fjarskipta starfsemi félagsins og hvernig vörumerki hjá Sýn vinna markvisst að því að koma kvenröddum að í umræðunni. ✨ Takk fyrir komuna FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu.

    View organization page for Sýn

    888 followers

    Sýnileiki skiptir máli. Á miðvikudaginn fékk FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu að skyggnast inn í fjölmiðla og fjarskipta starfsemi félagsins og hvernig vörumerki hjá Sýn hafa ötult unnið að því að koma kvenröddum að í umræðunni. Herdis Dröfn Fjeldsted – Forstjóri Sýnar kynnti starfsemi Sýnar og lykil áherslur. Lilja Kristín Birgisdóttir – Forstöðumaður markaðs- og sjálfbærnimála hjá Sýn kynnti hvernig Sýn vinnur að markvissu samtali við viðskiptavini og hvernig endurgjöf viðskiptavina er orkugjafinn í markaðsaðgerðum og nýsköpun hjá vörumerkjum Sýnar. Þórdís Valsdóttir – Forstöðumaður hljóðmiðla hjá Sýn fjallaði um mikilvægi þess að koma kvenröddum að í samfélagumræðunni ásamt því að gefa félagskonum góð ráð um framkomu í viðtölum. Við þökkum FKA kærlega fyrir komuna.

    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
    • No alternative text description for this image
      +15
  • Við kveðjum 2G og 3G og hoppum inn í framtíðina🚀 Á næstu mánuðum munum við kveðja 2G og 3G og hoppa inn í framtíðina. En 2G og 3G voru ótrúlega mikilvæg fjarskiptakerfi á sínum tíma sem gerðu símunum okkar kleift að hringja, senda SMS og ruddu farveginn að vafra á netinu í símanum.   Nú hefur tæknin þróast og sömuleiðis tækin í kringum okkur. Mörg tæki í dag eins og mælar eða skynjarar þurfa á einhverskonar netsambandi á að halda og til að svara þessum spennandi breytingum og tryggja traust og öruggt samband, munu netkerfi eins og 5G, LTE-M og NB IoT taka við.   Kynntu þér allt um málið hér fyrir neðan.

Similar pages