Takk fyrir að búa til pláss með okkur❤ Þegar fólk kemur saman, þá geta ótrúlegir hlutir gerst. Það var einmitt það sem gerðist þegar við tókum höndum saman með UNICEF síðastliðinn föstudag í skemmtunar- og söfnunarþættinum Búðu til pláss. Tónlist, væntumþykja og samvinna sveifaði um loftið þar sem við tilgangurinn var að safna og fagna nýjum Heimsforeldrum. Við erum stolt af því að hafa fengið að vera hluti af þessu verkefni en Vodafone sá fyrir öruggri fjarskiptaþjónustu á meðan söfnuninni stóð og unnu fjölda sjálfboðaliða ótrúlegt starf við að taka á móti rúmlega 2.100 símtölum frá nýjum Heimsforeldrum. Við viljum þakka UNICEF á Íslandi fyrir að treysta okkur fyrir þessu mikilvæga verkefni, öllum þeim sem lögðu sitt að mörkum við að skapa þetta einstaka kvöld, og hvetjum ykkur til að búa til pláss í ykkar hjörtum – fyrir líf allra barna: https://lnkd.in/dkQKuJpQ
-
-
-
-
-
+1