Vodafone Icelands innlegg

Sýnileiki skiptir máli. 👇 Á miðvikudaginn fékk FKA að skyggnast inn í fjölmiðla og fjarskipta starfsemi félagsins og hvernig vörumerki hjá Sýn vinna markvisst að því að koma kvenröddum að í umræðunni. ✨ Takk fyrir komuna FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu.

Viser organisasjonsside for Sýn

888 følgere

Sýnileiki skiptir máli. Á miðvikudaginn fékk FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu að skyggnast inn í fjölmiðla og fjarskipta starfsemi félagsins og hvernig vörumerki hjá Sýn hafa ötult unnið að því að koma kvenröddum að í umræðunni. Herdis Dröfn Fjeldsted – Forstjóri Sýnar kynnti starfsemi Sýnar og lykil áherslur. Lilja Kristín Birgisdóttir – Forstöðumaður markaðs- og sjálfbærnimála hjá Sýn kynnti hvernig Sýn vinnur að markvissu samtali við viðskiptavini og hvernig endurgjöf viðskiptavina er orkugjafinn í markaðsaðgerðum og nýsköpun hjá vörumerkjum Sýnar. Þórdís Valsdóttir – Forstöðumaður hljóðmiðla hjá Sýn fjallaði um mikilvægi þess að koma kvenröddum að í samfélagumræðunni ásamt því að gefa félagskonum góð ráð um framkomu í viðtölum. Við þökkum FKA kærlega fyrir komuna.

  • Ingen alternativ tekstbeskrivelse for dette bildet
  • Ingen alternativ tekstbeskrivelse for dette bildet
  • Ingen alternativ tekstbeskrivelse for dette bildet
  • Ingen alternativ tekstbeskrivelse for dette bildet
  • Ingen alternativ tekstbeskrivelse for dette bildet
    + 15
Rakel Ýrr Valdimarsdóttir

Jógakennari hjá World Class Ísland og framkvæmdastjóri hjà Leiguherbergi. Meðlimur í Félagi kvenna í atvinnulífinu.

11md

Virkilega flottur viðburður, takk fyrir mig

Logg på hvis du vil se eller legge til en kommentar