Þökkum þeim sem gerðu góðan dag enn betri. Takk fyrir mottökurnar Arion banki, Vörður og Coca-Cola á Íslandi fyrir þátttöku! Arion banki og Vörður hafa tekið á móti okkur síðustu ár og Coca-Cola á Íslandi, sem var aðalstyrktaraðili Félags kvenna í atvinnulífinu á 25 ára afmælisári FKA, tók þátt í Sýnileikadeginum. Fyrir ykkur erum við þakklát! Þökkum einnig Sýnileikanefnd 2025, þeim sem gerðu góðan dag enn betri, gáfu vinninga og tóku þátt með einhverjum hætti! Sjáumst fljótt aftur! Sýnileikanefnd FKA árið 2025 í stafrófsröð: - Berglind Bára Bjarnadóttir / Eigandi BM lausna ehf. - Elsa Harðardóttir / Viðburðastjóri hjá Eventum - Grace Achieng / Eigandi Gracelandic – fulltrúi stjórnar FKA - @Gudmunda Björnsdóttir Stackhouse / Eigandi Gimli og þjóðfræðingur - Hanna Gudfinna Benediktsdottir / Eigandi BH fasteigna - Jóhanna Hildur Ágústsdóttir / Veitingastjóri Teríunnar og Múlabergs - Sigríður Inga Svarfdal / Sölu- og markaðsstjóri YAY - Sylvía Rut Sigfúsdóttir / Samskipta- og kynningarstjóri Advania á Íslandi - Þórey Hafliðadóttir / Eigandi og framkvæmdastjóri Helvítis ehf. #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet #SýnileikadagurFKA #Arionbanki #Vörður #CocaCola
FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu
Non-profit Organization Management
Reykjavík, Greater Reykjavík 6,239 followers
Félag fyrir konur sem eru stjórnendur og leiðtogar í atvinnulífinu / Association of Women Business Leaders in Iceland.
About us
FKA er félag fyrir konur sem eru stjórnendur og leiðtogar í íslensku atvinnulífi. Félagið var stofnað árið 1999. Hlutverk FKA er öflugt tengslanet kvenna úr öllum greinum atvinnulífsins. FKA er leiðandi hreyfiafl sem eflir fjölbreytileika atvinnulífsins FKA styður kvenleiðtoga í að sækja fram og sameinar þær til aukins sýnileika og þátttöku. Framtíðarsýn FKA Íslenskt atvinnulíf einkennist af fjölbreytileika öðrum löndum til fyrirmyndar. Gildi FKA F – Framsækni Vísar í kraftinn sem býr í FKA konum og hlutverk þeirra í að auka fjölbreytileikann í íslensu atvinnulífi. K – Kunnátta Vísar í að FKA miðlar þekkingu og reynslu til félagskvenna og leggur áherslu á hvatningu og tengsl. A - Afl Vísar til að FKA er leiðandi hreyfiafl í íslensku atvinnulífi. ------- About FKA (Félag kvenna í atvinnulífinu) FKA is the Association of Women Business Leaders in Iceland. FKA was founded in April 1999 and its core mission is to bring businesswomen together, support women as they manage and grow their businesses and increase their visibility in the business world and society in general. Our mission is to create the space for women to flourish as leaders and today we have over 1,200 members across all business sectors. We host numerous events throughout the year, including an annual awards ceremony recognizing three women leaders for outstanding performance, International Woman's Day, company visits, local and international trips, training, profiling companies, etc.
- Website
-
https://www.fka.is/english
External link for FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu
- Industry
- Non-profit Organization Management
- Company size
- 2-10 employees
- Headquarters
- Reykjavík, Greater Reykjavík
- Type
- Nonprofit
- Founded
- 1999
- Specialties
- Networking, Visibility, Diversity, Women in Media, Board Quota, and Women Executives
Locations
-
Primary
Borgartún 35
Reykjavík, Greater Reykjavík 105, IS
Employees at FKA - Félag kvenna í atvinnulífinu
-
Elfur Logadóttir
Compliance Strategy. Trust, Privacy, Law, Consultancy | CEO at ERA
-
Veronika Guls
Co-founder Ugrow Iceland | Marketing, Branding, Digital | Marketing strategy consultant | Speaker
-
Erla Osk Asgeirsdottir
Board Member @ Blue Lagoon & Chairperson @ Festa
-
Helga Kolbrún Magnúsdóttir
MS í mannauðsstjórnun, markþjálfi og tölvunarfræðingur
Updates
-
Portrett myndir Gunu Mežule frá Sýnileikadegi FKA // Portrait photos from Visibility Day. ,,To those of you who joined us for Visibility Day — thank you for being part of such an inspiring gathering! As promised, here are the portrait photos from the event: https://lnkd.in/e3y75bnr Simply open the link, find your photo, and download it in full resolution." Please note: The link will expire and self-delete in 14 days, so be sure to save your portrait before then. If you plan to share your photo on social media or other platforms, I’d appreciate if you tag Mežule Photography when you do!" Thank you Guna!" Guna Mežule // Sýnileikanefnd FKA árið 2025 í stafrófsröð: - Berglind Bára Bjarnadóttir / Eigandi BM lausna ehf. - Elsa Harðardóttir / Viðburðastjóri hjá Eventum - Grace Achieng / Eigandi Gracelandic – fulltrúi stjórnar FKA - @Gudmunda Björnsdóttir Stackhouse / Eigandi Gimli og þjóðfræðingur - Hanna Gudfinna Benediktsdottir / Eigandi BH fasteigna - Jóhanna Hildur Ágústsdóttir / Veitingastjóri Teríunnar og Múlabergs - Sigríður Inga Svarfdal / Sölu- og markaðsstjóri YAY - Sylvía Rut Sigfúsdóttir / Samskipta- og kynningarstjóri Advania á Íslandi - Þórey Hafliðadóttir / Eigandi og framkvæmdastjóri Helvítis ehf. #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet #SýnileikadagurFKA #Arionbanki #Vörður #CocaCola
-
Myndasyrpa Huldu Margrétar frá stórglæsilegum Sýnileikadegi FKA í Arion banka. „Notið myndir af vild og deilið,“ segir Hulda Margrét og við biðjum ykkur að merkja myndina svo að öll vita hvaðan myndirnar koma. Takk Hulda Margrét! https://huldamargret.is https://lnkd.in/eX6zb3k4 https://lnkd.in/e8f_cA9X https://lnkd.in/eKXBdN9a Sýnileikanefnd FKA árið 2025 í stafrófsröð: - Berglind Bára Bjarnadóttir / Eigandi BM lausna ehf. - Elsa Harðardóttir / Viðburðastjóri hjá Eventum - Grace Achieng / Eigandi Gracelandic – fulltrúi stjórnar FKA - @Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse / Eigandi Gimli og þjóðfræðingur - Hanna Gudfinna Benediktsdottir / Eigandi BH fasteigna - Jóhanna Hildur Ágústsdóttir / Veitingastjóri Teríunnar og Múlabergs - Sigríður Inga Svarfdal / Sölu- og markaðsstjóri YAY - Sylvía Rut Sigfúsdóttir / Samskipta- og kynningarstjóri Advania á Íslandi - Þórey Hafliðadóttir / Eigandi og framkvæmdastjóri Helvítis ehf. #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet #SýnileikadagurFKA #Arionbanki #Vörður #CocaCola Hulda Margrét Óladóttir https://lnkd.in/emNJzxbB
-
Í kafti kvenfrumkvöðla á Suðurnesjum – ráðstefna FKA á Suðurnesjum í samstarfi við AWE, HÍ, Bandaríska sendiráðið og Samtök kvenna af erlendum uppruna. Heimsókn í íslenska líftæknifyrritækið Algalíf og ráðstefna á Courtyard by Marriott. ,,Ráðstefnan heppnaðist frábærlega og er vonandi komin til að vera enda við sannarlega rík hér á Suðurnesjum af öflugum og sterkum konum sem ýmist stofna og eða reka fyrirtæki, fara fyrir félagasamtökum eða eru leiðtogar á vinnustöðum..." Ljósmyndir: Guna Mežule #FKASuðurnes #AWEfrumkvöðlahraðall #HÍ #Bandarískasendiráðið #Samtökkvennaaferlendumuppruna #Algalíf Silja Dögg Gunnarsdóttir #CourtyardbyMarriott #GeoSilica #UrtaIslandica #Ölgerðin #Taramar #GalleríKeflavík @Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Fida Abu Libdeh Ingibjorg Olafsdottir Halla María Svansdóttir #HjáHöllu Justine Vanhalst #GræniIðngarðurinn @Vala Valþórsdóttir #AuroraAbalone Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir #HSS #Marriott #TokyoSushi Elisabeth Lind S. Steinunn Ósk Valsdóttir Þórdís Anna Njálsdóttir Helga Magnusdottir #fkakonur
-
Sýnileikadagur FKA // FKA’s Visibility Day 2025. #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet #SýnileikadagurFKA2025 #Arionbanki #Vörður #CocaCola
-
-
Við kynnum með stolti Höllu Tómasdóttur forseta Íslands sem verður með opnunarerindi á Sýnileikadegi FKA í Arion banka 27. mars nk. Þetta er í fimmta sinn sem dagurinn er haldinn, en hann hefur vaxið með hverju ári. Nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn og í mf. má nálgast dagskrána. Vertu með okkur á Sýnileikadeginum kæra félagskona! #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #Sýnileiki #Tengslanet #SýnileikadagurFKA #Arionbanki #Vörður #CocaCola #SýnileikadagurFKA2025
-
Skráning nauðsynleg á Sýnileikadaginn 27. mars nk. Þetta verður í fimmta sinn sem dagurinn er haldinn en hann hefur vaxið með hverju ári. Vertu með okkur! Sjá stórglæsilega dagskrá hér í hlekk ... #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet #SýnileikadagurFKA #Arionbanki #Vörður #CocaCola
-
Búin að skrá þig kæra félagskona? Þetta verður í fimmta sinn sem dagurinn verður haldinn, en hann hefur vaxið með hverju ári. Dagurinn er eingöngu fyrir félagskonur FKA og er nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn en það verður fullur salur með Verði í Arion banka á deginum. Húsið opnar kl. 12, formleg opnun viðburðar skömmu síðar og dagskrárlok kl. 17 eftir nærandi samveru, fræðslu, léttar veitingar og tengslamyndum. Það er Sýnileikanefnd 2025 sem fundar raun og raf vegna dagsins. Við erum þakklátar fyrir allt það góða starf sem hér er unnið og ekki verra að við skemmtum okkur við þetta allt saman í leiðinni - sýnist það. #Arionbanki #Vörður Berglind Bára Bjarnadóttir Elsa Harðardóttir Grace Achieng @Guðmunda Björnsdóttir Guna Mežule Hanna Gudfinna Benediktsdottir Jóhanna Hildur Ágústsdóttir Sigríður Inga Svarfdal Sylvía Rut Sigfúsdóttir Vera Rut Þórey Hafliðadóttir Safa Jemai #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet #SýnileikadagurFKA2025 Myndir/Andrea Róbertsdóttir
-
Félagskonur og auglýsingastofa ársins! MYNDASYRPA Silla Pals #MirrorRose Pipar\TBWA er er auglýsingastofa ársins annað árið í röð og við kíktum í heimsókn. Viðurkenningin auglýsingastofa ársins er veitt fyrir framúrskarandi þjónustu, hugmyndaauðgi, fagleg vinnubrögð og áherslu á árangur viðskiptavina og félagskonur létu tækifærið ekki fram hjá sér fara að hitta sérfræðinga í dásamlega Kaaberhúsinu á björtum degi. Takk Viðskiptanefnd FKA fyrir frábæran viðburð og takk fyrir móttökurnar. #FKAkonur #PiparTBWA #ViðskiptanefndFKA
-
Félagskonur fóru í heimsókn til Pipar\TBWA sem er auglýsingastofa ársins! Stofan er hluti af TBWA-auglýsingastofukeðjunni sem telur yfir 300 auglýsingastofur víðsvegar um heiminn og á langa og hressandi sögu. Sagan var rakin aftur til Auglýsingastofu Kristínar og komið inn á áskoranir og sigra í síbreytilegu umhverfi. Takk fyrir okkur Pipar\TBWA! Og enn og aftur hamingjuóskir! Kær kveðja! Viðskiptanefnd 2024-25 Hanna Gudfinna Benediktsdottir Íris Bettý Alfreðsdóttir Ollý Björk Sigríðardóttir Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir Fanney Sandra Albertsdóttir Olga Eleonora Marcher Egonsdóttir #FKAkonur #PiparTBWA #ViðskiptanefndFKA