Búin að skrá þig kæra félagskona? Þetta verður í fimmta sinn sem dagurinn verður haldinn, en hann hefur vaxið með hverju ári. Dagurinn er eingöngu fyrir félagskonur FKA og er nauðsynlegt að skrá sig á viðburðinn en það verður fullur salur með Verði í Arion banka á deginum. Húsið opnar kl. 12, formleg opnun viðburðar skömmu síðar og dagskrárlok kl. 17 eftir nærandi samveru, fræðslu, léttar veitingar og tengslamyndum. Það er Sýnileikanefnd 2025 sem fundar raun og raf vegna dagsins. Við erum þakklátar fyrir allt það góða starf sem hér er unnið og ekki verra að við skemmtum okkur við þetta allt saman í leiðinni - sýnist það. #Arionbanki #Vörður Berglind Bára Bjarnadóttir Elsa Harðardóttir Grace Achieng @Guðmunda Björnsdóttir Guna Mežule Hanna Gudfinna Benediktsdottir Jóhanna Hildur Ágústsdóttir Sigríður Inga Svarfdal Sylvía Rut Sigfúsdóttir Vera Rut Þórey Hafliðadóttir Safa Jemai #FKA #FKAkonur #Hreyfiafl #sýnileiki #Tengslanet #SýnileikadagurFKA2025 Myndir/Andrea Róbertsdóttir